Beint á efni síðunnar

Lög við vöktun

Fyrir utan siðferðileg álitamál um vöktun á netnotkun starfsmanna, eru nokkrar lögbundnar hömlur á slíkri vöktun. Áður en nokkuð er aðhafst, er æskilegt að fyrirtæki leiti álits lögfræðinga.

Fylgja ber eftirfarandi lögum Alþingis og reglum Persónuverndar:

Ennfremur hefur Persónuvernd gefið út eftirfarandi leiðbeiningar og vinnureglur:

Leita