Beint á efni síðunnar

Verndaðu fyrirtækið

Hér til hliðar eru nokkur ráð til starfsmanna lítilla fyrirtækja. -Stuðst er við íslensk lög um persónuvernd og gögn frá GetSafeOnline.org.

Við viljum benda starfsmönnum stærri fyrirtækja á að hafa til hliðsjónar eftirtalda staðla og íhuga samsvarandi vottun:

a) ÍST ISO/IEC 17799:2005 - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis - Starfsvenjur fyrir stjórnun upplýsingaöryggis

b) ÍST ISO/IEC 27001:2005 - Upplýsingatækni - Öryggistækni - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis - Kröfur

Leita