Beint á efni síðunnar

Veirur og veiruvarnir

  • Veira = Smitandi hugbúnaður sem fylgir skrám og inniheldur oft aðgerð sem eyðileggur eða eyðir tölvugögnum
  • Ormur = Ófögnuður sem berst milli tölva og fjölfaldar sig gegnum Netið
  • Trójuhestur = Nokkur konar hlerunarbúnaður sem kemst í tölvuna í dulargervi annars, t.d. tölvuleiks sem þú halar niður af Netinu
  • Veiruvarnir = Varnarbúnaður sem skoðar tölvuskrár og leitast við að eyða hverri óværu sem berst
  • Tölvuþrjótur = Maður sem brýst inn í tölvu eða inn á tölvunet
Leita