Beint á efni síðunnar

Vistföng á Netinu

  • Vistföng á Netinu eru svokölluð IP-númer (IP address) og er þeim úthlutað hverju því tæki sem tengist Netinu.
  • IP-númerin eru samett úr 4 tölum á bilinu 0-255 með punkti á milli í svokölluðu IP-númeramáti, t.d. 192.168.0.1 og virka að sumu leyti eins og símanúmer í almenna símkerfinu.
  • Til eru skráð (public) og óskráð IP-númer (private). Þau fyrrnefndu eru notuð á Netinu en hin á einkanetum.
Leita