Beint á efni síðunnar

Þjónustusvæði

  • Allir landsmenn, óháð búsetu, eiga rétt á alþjónustu með nokkrum undantekningum. Til alþjónustu telst m.a. talsímaþjónusta og gagnaflutningsþjónusta með 128 Kb/s flutningsgetu. Landsmenn eiga því nær undantekningarlaust kost á innhringiaðgangi, annað hvort á talsímalínu eða á ISDN-línu með allt að 128 Kb/s.
  • Engar kvaðir eru hins vegar á fjarskiptafyrirtækjunum um að veita ADSL-tengingu, setja upp þráðlaus aðgangsnet eða aðrar háhraðanetstengingar og framboð á þess slags netaðgangi lútir alfarið markaðslögmálum.
Leita