Beint á efni síðunnar

Óumbeðin fjarskipti

  • Ekki má nota sjálfvirk uppkallskerfi, símbréf eða tölvupóst í beinni markaðssetningu nema áskrifandi hafi fyrirfram veitt samþykki sitt.
  • Þó er heimilt að nota tölvupóstfang við sölu á vörum eða þjónustu í beinni markaðssetningu ef áskrifanda er gefinn kostur á að andmæla honum að kostnaðarlausu.
  • Að öðru leyti er hin almenna regla sú að óumbeðin símtöl í markaðssetningu eru óheimil óski áskrifendur ekki eftir þeim.
  • Áskrifendur geta óskað eftir að gefið verði til kynna með merkingu í símaskrá að upplýsingar um hann megi ekki nota í beinni markaðssetningu.
Leita